skalgraen17

Lyngby Skál 17cm - Mött græn keramik

  9.900kr

Stærðir: 17 cm

Litir: Grænn

Efni: Keramik

Hinn sögufrægi Lyngby vasi var framleiddur fyrst árið 1936.  Eftir stríð var framleiðslu hans hætt árið 1956.  

Árið 2012 var þessi sögulega danska hönnun endurvakin af Lyngby by Hilfling ásamt breiðari línu af húsbúnaði, eins og skálum, diskum, bollum og kjertastjökum.