Starfsmannagjafir

Við bjóðum upp á vandaðar og fallegar gjafaöskjur og gjafakörfur frá franska sælkeramerkinu Savor&Sens Creation. 

Þrjár stærðir af körfum í boði með glæsilegum sælkeravörum.  Lítil karfa kostar 4.900 kr, miðstærð 8.900 kr og stór karfa kostar 12.900 kr m.vsk.

Einnig getum við sett saman þína draumakörfu.  Sjá úrvalið hér.

Gott er að panta tímanlega ef um jólagjöf er að ræða.

Hafið samband á willamia@willamia.is